Tæki til leigu

***

Tækjaleiga Ljósaskipta ehf.

Fyrirtækið er stofnað árið 1999 og hefur aðalstarfsemi þess verið leiga á tækjum til kvikmyndagerðar.
Fyrirtækið hefur leigt tæk og mannskapi í Bíómyndir, Sjónvarpsverkefni, Auglýsingar, Myndbönd, Photoshoot og fleiri verkefni frá 1999. 
Ljósaskipti ehf. rekur tvo tækjabíla; stóran MB Atego sendibíl með 7 metra kassa og Transit sendibíl, báða með tækjapökkum á pakkaverði.

Markmið

Ljósaskipti ehf. hefur það markmið að vera öflugt í tækjaleigu fyrir kvikmyndagerð, sérstaklega ljósabúnað og tæki tengd honum.

 

  Ljósaskipti ehf. skrifstofa

  Melgerði 2,
  200 Kópavogur
  Ath., eingöngu tímapantanir
    897-0899
    twilight@twilight.is

  Ljósaskipti ehf. - Tækjaleiga

  Melgerði 2, 200 Kópavogi
  Ath. ,  Opið eftir samkomulagi
    897-0899

    twilight@twilight.is